14 ár í Kína

Fjórtán ár í Kína – Ólafur Ólafsson kristniboði.

 


Heimildamynd um Ólaf Ólafsson kristniboða. Ólafur stígur fyrst á land í Kína árið 1921 og dvaldist þar að mestu til ársins 1937. Á árunum 1930 til 1937 tók Ólafur mikið af kvikmyndum í Kína en þar má meðal annars sjá daglegt líf kínverskar alþýðu á þessum árum;  burðarkarla, beiningamenn, bændur, ópíumneytendur, kaupahéðna, konur með reyrða fætur og börn. Þarna eru einnig myndir af kristniboðum að störfum og af fórnarlömbum stríðsins í Shanghai 1937.


Myndin er unnin af Agli Helgasyni  og Guðbergi Davíðssyni.

Styrmir Sigurðsson gerir tónlist og þulur er Rúnar Guðbrandsson.

 

Pósthólf 5481 • 125 Reykjavík • info@ljosop.is

Hönnun og uppsetning, Hugsa sér ehf
Ljósop, merki
Randon 3.jpg